SIGA ÖNDUNAR- OG RAKAVARNARLAG

Málmtækni er með á lager alls kyns lausnir frá Siga, er við koma öndunar- og rakavarnarlögum fyrir utanhúss klæðningar bygginga. Öndunar- og rakavarnarlög eru ábyrg fyrir mótstöðu gegn lofti, vatni, hita, ljósi og hávaðaflutningi. Vel byggð öndunar- og rakavarnarlög eru einn af lykilþáttum vel hannaðra og orkusparandi bygginga. Mikilvægustu hlutar varmahlífarinnar eru grunnurinn, ytri veggir, þök, gluggar og hurðir. Vel hannað varmahlíf mun innihalda samfellda hitaeinangrun, útrýmingu varma-brúa, loftþéttu lagi og vindþéttu lagi.

Hér má sjá kennslumyndbönd frá Siga sem sýna rétta meðhöndlun og aðferðir sem beitt skal við notkun öndunar- og rakavarnarlaga.


FRÓÐLEIKUR UM NOTKUN OG AÐFERÐIR SIGA EFNA

Siga framleiðir ítarleg kennslu myndbönd um þær aðferðir og tækni sem skal beita við notkun öndunar- og rakavarnar laga sem þeir framleiða.

KENNSLUMYNDBÖND FRÁ SIGA

HAFÐU SAMBAND

Málmtækni er með fjölbreytt úrval sýnishorna af öndunar og rakavarnar vörum frá Siga. Kíktu í heimsókn til okkar að Vagnhöfða 29, eða pantaðu sýnishorn á sala@mt.is

OPNUNARTÍMI

Mánudagar-Fimmtudagar
08:00-17:00
Föstudagar
08:00-17:00
Helgar
Lokað